Fréttir

Fréttir í tímaröð

Fréttamynd

Djúpivogur synjar frekari efnistöku

Hreppsstjórn Djúpavogshrepps synjaði á fundi sínum fyrir helgi beiðni Vegagerðar um aukna efnistöku úr Svartagilsnámu vegna vegagerðar við botn Berufjarðar.

Innlent
Fréttamynd

Fær ekki leyfi til að þjálfa börn á pólsku

Eini talmeinafræðingurinn hér á landi sem veitir börnum af pólskum uppruna talþjálfun á móðurmálinu fær ekki starfsleyfi frá Landlækni. Umsagnar yfirmanns um tungumálakunnáttu krafist. Forsenda niðurgreiðslu frá Sjúkratryggingum að hún hafi starfsleyfi.

Innlent
Fréttamynd

Segja engar grafir lagðar undir hótel

Forsvarsmenn framkvæmda á Landssímareitnum segja þessum upplýsingum hafi ítrekað verið komið til forsvarsmanna Varðmanna Víkurgarðs, sem skipulögðu mótmæli í dag.

Innlent
Fréttamynd

Tíu ára prjónasnillingur

Helgi Reynisson sem er aðeins tíu ára og býr á bænum Hurðarbaki í Flóahreppi hefur prjónað sokka, vettlinga, húfu og lopapeysu á sig.

Innlent
Fréttamynd

Sjaldgæft að slökkvistarf taki yfir fjörutíu stundir

Slökkviliðinu á Höfuðborgarsvæðinu tókst að ná niðurlögum eldsins í iðnaðarhúsnæði í Hafnarfirði á þriðja tímanum í dag. Þá hafði logað þar í yfir fjörutíu stundir. Sjaldgæft er að slökkvistarf taki svo langan tíma en ástæðan er sú að mikið plast var geymt í húsnæðinu að sögn varðstjóra.

Innlent
Fréttamynd

Tvær fjöldagrafir í Hólavallagarði vegna spænsku veikinnar

Hundrað ár eru síðan spænska veikin náði hámarki sínu í Reykjavík en hátt í fimm hundruð manns létust vegna hennar. Af þeim eru næstum þrjúhundruð grafnir í Hólavallagarði. Sérfræðingur í smitsjúkdómum segir líklegt að svo alvarleg flensa komi aftur upp og mikilvægt að hafa viðbragðsáætlun.

Innlent
Fréttamynd

Aurskriða lokaði veginum

Stærðarinnar aurskriða féll á veginn að bænum Austurhlíð í Skaftártungu í fyrradag. Bóndi á bænum segir aurskriður á svæðinu afar sjaldgæfar.

Innlent
Fréttamynd

Hafa náð að slökkva eldinn

Slökkviliðsmennn frá Slökkviliði höfuðborgarsvæðisins hófu slökkvistarf aftur í iðnaðarhúsinu við Hvaleyrarbraut nú eftir hádegi.

Innlent
Fréttamynd

Þrjú hundruð ný störf á Selfossi

Á milli tvö hundruð og fimmtíu og þrjú hundruð ný störf munu skapast á Selfossi með tilkomu nýs miðbæjar. Þrettán hús verða byggð í fyrsta áfanga verkefnisins.

Innlent
Sjá næstu 25 fréttir
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.