Fréttir

Fréttir í tímaröð

Fréttamynd

Fordæmdi fréttir um dómara

Formaður Dómarafélags Íslands gerði fjölmiðlaumfjöllun um dómara að aðalefni setningarræðu sinnar á aðalfundi félagsins í gær. Fullyrti þvert á niðurstöðu siðanefndar Blaðamannafélagsins og Fjölmiðlanefndar.

Innlent
Fréttamynd

Vilja komast á vinnumarkaðinn

Á fimmta hundrað manns með skerta starfsgetu eru á skrá Vinnumálastofnunar og óska eftir að komast á vinnumarkaðinn. Fyrirmyndardagurinn var haldinn í dag í samstarfi við fjölda fyrirtækja til að auka víðsýni og vekja athygli á styrkleikum þessa hóps.

Innlent
Fréttamynd

Framkvæmdir fara fram þrátt fyrir hótun um málsókn

Hótun Varðmanna Víkurgarðs um málsókn vegna fyrirhugaðra framkvæmda á Landssímareitnum hefur ekki áhrif á framgang málsins. Þetta segir formaður borgarráðs. Fornleifafræðingur segir einstaklinga innan hópsins hafa ráðist að sér persónulega með afar niðrandi athugasemdum og framkomu.

Innlent
Fréttamynd

Karlar í þjóðkirkjunni standa með konum gegn ofbeldi

Hópur karlpresta og karldjákna í þjóðkirkjunni hefur sent frá sér yfirlýsingu þar sem þeir heita því að gera allt sem í þeirra valdi stendur til að tryggja konum öryggi í þjóðkirkjunni og annars staðar þar sem þeir hafa völd eða áhrif.

Innlent
Sjá næstu 25 fréttir