Fréttir

Fréttir í tímaröð

Fréttamynd

Hælar víkja fyrir flatbotna skóm

Breytingar hafa orðið á kauphegðun kvenna á síðustu misserum samkvæmt sölutölum þar sem háhælaðir skór eru að víkja fyrir flatbotna skóm. Verslunareigandi segir að hælarnir hafi minnkað í þágu þæginda.

Innlent
Fréttamynd

Íslensk fyrirtæki finna fyrir breytingum í vikunni

Ný persónuverndarreglugerð Evrópusambandsins sem tekur gildi næsta föstudag mun strax hafa mikil áhrif á fjölmörg íslensk fyrirtæki. Forstjóri Persónuverndar segir að í reglugerðinni felist gríðarleg réttarbót fyrir evrópskan almenning.

Innlent
Fréttamynd

Paragvæ fylgir fordæmi Bandaríkjanna

Opnun sendiráðs Bandaríkjanna í Jerúsalem hefur opnað fyrir aðrar þjóðir til að gera slíkt hið sama. Paragvæ fetaði í fótspor Bandaríkjanna með opnun sendiráðs síns í dag. Fleiri þjóðir íhuga nú flutning,

Erlent
Sjá næstu 25 fréttir