Fréttir

Fréttir í tímaröð

Fréttamynd

Fordæmdi fréttir um dómara

Formaður Dómarafélags Íslands gerði fjölmiðlaumfjöllun um dómara að aðalefni setningarræðu sinnar á aðalfundi félagsins í gær. Fullyrti þvert á niðurstöðu siðanefndar Blaðamannafélagsins og Fjölmiðlanefndar.

Innlent
Fréttamynd

Ekki vitað hversu margir fóru um göngin

Vegna hugsanlegrar bilunar í sjálfvirkum talningarbúnaði Vegagerðarinnar við hin nýju Norðfjarðargöng er ekki vitað hversu margar bifreiðar hafa farið um göngin frá því að þau voru opnuð þann 11. nóvember síðastliðinn.

Innlent
Fréttamynd

Zúistar vilja fleiri en upplýsa ekki fjárhag

Forstöðumaður zúista neitar að svara spurningum um fjármál trúfélagsins. Auglýsir þessa dagana eftir nýjum liðsmönnum til að ganga til liðs við félagið fyrir 1. desember svo sóknargjöld þeirra frá ríkinu skili sér til zúista.

Innlent
Fréttamynd

Vilja komast á vinnumarkaðinn

Á fimmta hundrað manns með skerta starfsgetu eru á skrá Vinnumálastofnunar og óska eftir að komast á vinnumarkaðinn. Fyrirmyndardagurinn var haldinn í dag í samstarfi við fjölda fyrirtækja til að auka víðsýni og vekja athygli á styrkleikum þessa hóps.

Innlent
Fréttamynd

Framkvæmdir fara fram þrátt fyrir hótun um málsókn

Hótun Varðmanna Víkurgarðs um málsókn vegna fyrirhugaðra framkvæmda á Landssímareitnum hefur ekki áhrif á framgang málsins. Þetta segir formaður borgarráðs. Fornleifafræðingur segir einstaklinga innan hópsins hafa ráðist að sér persónulega með afar niðrandi athugasemdum og framkomu.

Innlent
Sjá næstu 25 fréttir