Mest lesið á Vísi

Fréttamynd

Er­lendir bankar með þriðjung út­lána út­flutnings­fyrir­tækja

Þriðjungur allar útlána í stærstu útflutningsfyrirtækja í landinu koma frá erlendum fjármálafyrirtækjum. Þá koma um helmingur af nýjum fasteignalánum frá lífeyrissjóðum. Ástæðan er ofsköttun íslenskra banka að sögn framkvæmdastjóra Samtaka fjármálafyrirtækja. Þetta geti haft neikvæð áhrif á hagkerfið og valdið því að áhætta vaxi á ný.

Viðskipti innlent


Fréttamynd

Raunveruleg ógn við heilbrigði

Sandra Mjöll, doktor í líf- og læknavísindum segir nauðsynlegt að geta nálgast aðra, örugga kosti en sýklalyf. Florealis hefur þróað jurtalyfið Lyngonia og er lyfið eina viðurkennda meðferðin við endurteknum þvagfærasýkingum hjá konum sem ekki er hefðbundið sýklalyf.

Lífið kynningar

Stjörnuspá

16. febrúar 2019

Einhver breyting verður á dagskrá morgundagsins og þú ert síður en svo hrifinn af henni. Þú kemst þó að því seinna að hún er alls ekki svo slæm.

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.